Um okkur

Um Okkur

Við erum tvær systur og höfum átt þennan draum lengi að opna netverslun með fallegum vörum fyrir heimilið og börnin.
 
 Við eigum báðar tvö börn en til stóð að nota tímann í öðru svo þriðja og nú fjórða fæðingarorlofinu og þá er þetta að smella hjá okkur loksins.

Með von um að þú verðir ánægð/ur með viðskipti þín við okkur.