Pakkinn inniheldur:
Nappy Caddy – Skipulagsbox fyrir bleyjuskipti
Fullkomin viðbót við skiptiaðstöðuna. Stílhreint, hólfaskipt skipulagsbox með tveimur ytri vösum og þremur innri hólfum – tilvalið fyrir bleyjur, krem og blautþurrkur.
Ferða skiptidýna
Skiptimotta úr lífrænni bómull sem heldur barninu öruggu og hlýju á meðan skipt er á því. Vatnshelt fóðrið gerir hana bæði stílhreina og hagnýta fyrir fljótleg bleyjuskipti á ferðinni.
Muslin taubleyjur (3 stk.)
Mjúkar og fjölnota muslin taubleyjur úr lífrænni bómull. Tilvaldar til að þurrka upp óvænt slys, nota sem bleyjubindi, teppi eða slefklút. Alveg ómissandi fyrir alla nýbakaða foreldra.
Muslin Swaddle
Sérlega mjúkt swaddle úr lífrænni bómull. Extra stórt og úr léttu, muslin efni sem andar vel. Fullkomið sem vefja eða teppi í kerruna á hlýrri dögum.
Blautþurrku cover
Haltu skiptiaðstöðunni snyrtilegri og fallegri með þessari praktísku og stílhreinu þekju fyrir blautþurrkur. Úr lífrænni bómull með léttu vatnsheldu yfirborði, auðvelt að þrífa og heldur blautþurrkunum ferskum.
Little Hands leikfang
Kynnstu fyrsta vini barnsins þíns – Little Hands leikfanginu. Hannað fyrir litlar hendur til að halda, kúra með og kreista. Prjónað úr lífrænni bómull með lífrænum litum, mjúkt við viðkvæma húð og gott fyrir umhverfið.