Brúða – Ballerína

Hittu nýja besta vin litla barnsins þíns, Ballerínu dúkkuna frá Avery Row, hún er með glitrandi slaufu og ljúfan hjartalaga munn. Kjóllinn hennar og ballerínuskórnir eru gerðir úr vönduðu lífrænu bómullar flaueli, í kragann hennar eru fallega saumuð glitrandi gyllt snjókorn.

Hæð : 40cm

Skemmtileg dúkka við jólanáttfötin frá Avery Row. Dúkkan er búin til í samvinnu Albetta, vel er hugað að smáatriðum sem gerir þessa dúkku að eigulegum vin um ókomna framtíð.

 

kr.5.990

Ekki til á lager

SKU LDNUTB Vöruflokkar , ,