Pepple þráðlaus lampi – Nature

Pepple lampinn frá Bloomingville er stílhreinn og handhægur lampi í hlýjum ljósum lit. Hann er endurhlaðanlegur og með stillanlegu birtustigi – fullkominn bæði innandyra og utandyra. Mjúk lýsingin skapar notalegt andrúmsloft og smekkleg hönnunin ásamt nettri stærð gerir hann auðveldan í flutningi og notkun.

Við mælum með að geyma lampann inni þegar hann er í hleðslu eða ekki í notkun. Hleðslusnúra fylgir með.

Stærð: D8 × H17,5 cm

kr.12.990

Availability: Á lager

SKU 82068554 Vöruflokkar , , ,